Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

28glow.is

Benton Cacao Moist and Mild Serum

Benton Cacao Moist and Mild Serum

Venjulegt verð 5.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Serum sem framkallar bjarta og slétta húð. Inniheldur kakóseyði, hýalúrónsýru og madecassoside til að verndar húðina, gefur henni raka innan frá og örvar kollagenframleiðslu húðarinnar.  

Theobroma Cacao Extract  

 • Ríkt af andoxunarefnum, vítamínum, steinefnum og járni 
 • Bætir blóðflæði til yfirborðs húðarinnar
 • Hefur bólgueyðandi og róandi eiginleika  
 • Gefur húðinni glóandi og heilbrigt yfirbragð

Hýalúrónsýra  

 • Hægt að finna 50% af hýalúrónsýru í húðinni og húðþekjunni (fjölsykrusameind sem líkaminn framleiðir)
 • Laðar til sín og heldur í sér raka
 • Eykur teygjanleika húðarinnar
 • Minnkar hrukkumyndun og öldrunarbletti
 • Viðheldur húðinni vel nærðri og þéttri

Madecassoside  

 • Dregur úr fínum línum og hrukkum
 • Róar, verndar og dregur úr bólgum og roða
 • Hentar öllum húðgerðum og sérstaklega skemmdri og viðkvæmri húð.

Gott að vita - Mælt með Cacao Moist og mildu rakakremi samhliða serumi fyrir árangursríkari virkni. Hentar fyrir alla sem vilja einfalda og létta húðrútínu. Einnig fyrir unga húð og fyrir þau sem vilja viðhalda æskuljómanum. 

Áhugaverðar Staðreyndir -  Í ár og aldir hefur kakóplantan verið ein andoxunarefnaríkasta planta heims og hefur verið kölluð ofurfæða vegna þeirra fjölmörgu næringarefna og efnasambanda sem hún inniheldur. Rannsóknir hafa sýnt að kakóplantan ver húðfrumurnar gegn öldrun og rýrnun. Kakóplantan er ein andoxunarefnaríkasta planta heims og náttúruleg næringarefni.

30 ml

Innihaldsefni - Theobroma Cacao (Cocoa) Extract, Aqua (Water), Butylene Glycol, Pentylene Glycol, Glycerin, 1,2-Hexandiol, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Extract, Madecassoside, Theobroma Cacao (Cocoa) Flower Extract, Zanthoxylum Piperitum Fruit Extract, Pulsatilla Koreana Extract, Usnea Barbata (Lichen) Extract ,Betaine, Xanthan Gum.

  

Skoða allar upplýsingar