Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

Benton Let's Carrot Moisture Cream

Benton Let's Carrot Moisture Cream

Venjulegt verð 5.870 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.870 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Einstaklega létt og nærandi rakakrem með rík af næringarefnum úr gulrótum. Losar dauðar húðfrumur og kemur í veg fyrir rakatap. Eykur teygjanleika húðarinnar og dregur úr ótímabærri öldrun.  

Beta Karótín

 • Beta karótín (A-vítamín er með meira magn í gulrótum en í nokkurri annarri plöntu)
 • Veitir næringu, raka og stuðlar að auknu rakastigi húðarinnar
Tókóferól 
  • Stútfull af E-vítamínum og andoxunarefnum. Veitir vörn gegn útfjólubláum geislum (UV)
  • Kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun og jafnar húðlit

  Gott að vita - Gefur húðinni flauelsmjúka áferð. Berið kremið mjúklega á húðina og hún ljómar.   

  Áhugaverðar Staðreyndir -  Gulrætur samanstanda 88% af vatni. Beta karótín (A-vítamín) eykst tífalt við öldrun. Gegnir því hlutverki að verja húðfrumurnar, sjónina og ónæmiskerfið. Gulrætur sem verða eftir í jörðu yfir veturinn verða sætari fyrir næsta uppskeru. 

  50 gr.

  Innihaldsefni Dipropylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, Arachidyl Alcohol, Ethylhexyl Palmitate, Cetearyl Alcohol, 1,2-Hexanediol, Behenyl Alcohol, Panthenol, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Arachidyl Glucoside, Sorbitan Olivate, Glyceryl Caprylate, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Propanediol, Pentylene Glycol, Canola Oil, Sodium PCA, Sodium Gluconate, Glycine Soja (Soybean) Oil, Dipotassium Glycyrrhizate, Butylene Glycol, Glucose, Tocopheryl Acetate, Allantoin, Hydrogenated Lecithin, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Santalum Album (Sandalwood) Oil, Camellia Japonica Flower Extract, Sodium Hyaluronate, Bixa Orellana Seed Oil, Phytosteryl/Octyldodecyl Lauroyl Glutamate, Beta-Carotene, Ceramide NP, Tocopherol, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Water, Water, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract(66ppm), Daucus Carota Sativa (Carrot) Seed Oil, Daucus Carota Sativa (Carrot) Seed Oil(100ppm), Aqua (Water), Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Water(48, Helianthus annuus (Sunflower) Seed Oil, 000ppm), Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract
  Skoða allar upplýsingar