Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

Anua Peach 77 Niacin Conditioning Milk

Anua Peach 77 Niacin Conditioning Milk

Venjulegt verð 6.850 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.850 ISK
Útsala Uppselt
Translation missing: is.products.product.taxes_included

Endurnæringarríkt, milt og mjúkt mjólkurkennt andlitskrem sem gefur húðinni bjaratara og ljómandi yfirbragð. Endurlífga húðina og flýta fyrir kollagenframleiðslu. Gert er úr 77% af ferskju ávaxtaþykkni og inniheldur keramíð, B12 vítamín og þremur tegundir af hýalúrónsýrum.

Ferskju ávaxtaþykkni (Prunus Persica) 77%

  • Andoxunarefnaríkt, með C- og A vítamínum sem koma í veg fyrir skaða af völdum sindurefna 
  • Hátt vatnshlutfall í ferskjum veitir húðinni langvarandi raka á skilvirkan hátt
  • Inniheldur nátturulegar alfa-hýdroxýsýrur (AHA) til að hreinsa dauðar húðfrumur á ytra borði húðarinnar 
  • Eykur kollagenframleiðslu með próteininnihaldi sem stuðlar að heilbrigðri endurnýjun húðvefja 
  • Dregur úr hrukkum og dökkum blettum 

B12-vítamín

  • Veitir nauðsynleg næringarefni fyrir kollagenframleiðslu
  • Eykur kollagenframleiðslu og rakastig húðarinnar 
  • Dregur úr bólgu, þurrki og unglingabólum
  • Oft notað til að meðhöndla húðkvilla á borð við psoriasis og exem
  • Dregur úr hrukkur og öðrum einkennum öldrunar

Glyserín (Glycerin)

  • Eykur raka og mýkir húðina
  • Hefur örverueyðandi eiginleika 
  • Veitir langvarandi vörn gegn húðertingu og flýta fyrir sáragræðslunni

Níasínamíð (B3 vítamín)

  • Vinnur gegn og dregur úr fínum línum og hrukkum.
  • Dregur úr framleiðslu melaníns og fitu.
  • Lágmarkar og hreinsar svitaholur

Keramíð (Caramide NP)

  • Styrkir og verndar húðina frá skaðlegum umhverfisáhrifum og utanaðkomandi áreiti
  • Viðheldur heilbrigðu rakastigi húðarinnar (vatns- og olíujafnvægi)
  • Kemur í veg fyrir rakamissi á yfirborði húðarinnar 

Algjör húðvörur undur sem hannað var sérstaklega til að létta undir húðrútinunni með fjölþættri virkni.

Áhugaverðar staðreyndir - Rannsóknir hafa sýntf ram á að B12-vítamín geti einning verið til bótar fyrir húð með rósroða. Einnig stuðla B12-vítamín að heilbrigðum frumuvexti og eiga stórt hlutverk í heilsu húðarinnar. 

150 ml

Innihaldsefni - Prunus Persica (Peach) Fruit Extract(77%), Glycerin, Ethylhexyl Stearate, Dipropylene Glycol, Niacinamide(2%), Methyl Trimethicone, 1,2-Hexanediol, Lactobacillus Ferment, Polyglyceryl-3 Distearate, Cetearyl Alcohol, Hydrogenated Poly (C6-14 Olefin), Prunus Persica (Peach) Flower Extract, Sodium Hyaluronate, Glyceryl Stearate, Sodium Stearoyl Glutamate, Carbomer, Galactomyces Ferment Filtrate, Bifida Ferment Lysate, Water, Arginine, Glyceryl Stearate Citrate, Disodium EDTA, Adenosine, Methylpropanediol, Betaine Salicylate, Panthenol, Cyanocobalamin, Ceramide NP, Saccharomyces Ferment Filtrate, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Sodium Acetylated Hyaluronate, Fragrance, Hydroxyacetophenone, Ethylhexylglycerin
Skoða allar upplýsingar