UM OKKUR

Meginstefnan er að færa viðskiptavinum hreinar og byltingakenndar húðvörur sem henta öllum húðgerðum. Allar vörur frá 28 GLOW hafa verið í prufuferli í nokkurn tíma. Bæði til að skilja hvernig innihaldsefnin virka og til að athuga hvort vörurnar standist gæðakröfur. Þetta er leið til að tryggja viðskiptavinum okkar bestu vörurnar. Boðskapurinn á bak við 28 GLOW byggir á einlægni, faglegri og persónulegri þjónustu.