Silkimjúkt og rakadrægt rakakrem. Róar og kemur jafnvægi á olíu og fitu. Fyrir þá sem eru með olíukennda húð, roða, ójafna húðáferð og blandaða húðgerð.
Inniheldur 75% tetréseyði, 5% níasínamíð og 0,1% PHA til að veita aukinn raka, róa og draga úr sýnileika svitaholanna
Notað sem síðasta skref í rútínunni
Gott að vita - Hentar einstaklega vel fyrir þau sem eru með olíukennda og feita húð.
Áhugaverðar staðreyndir - Aromatica er hrein kóreönsk húðsnyrtivara í fararbroddi sem leitast stöðugt við að uppfylla ströngustu kröfur í framleiðslu góðrar formúlu fyrir húð með tilliti til umhverfisþátta.