28glow.is
Beauty of Joseon Light on Serum: Centella + Vita C
Beauty of Joseon Light on Serum: Centella + Vita C
Einstaklega létt og mild formúla sem getur endurheimta heilbrigðan ljóma húðarinnar. Eykur kollagenframleiðslu, teygjanleika og jafnað út dökka bletti. Veitir húðinni bjartari og sléttari áferð. Á sama tíma getur serumið sefað og róað húðina.
Centella Asiatica jurtaþykkni
- Er rík af amínósýrum, beta karótíni og fjölmörgum öflugum plöntuefnum
- Flýtir fyrir sárgræðslu, eykur raka, róar ertingu og rósroða
- Bætir teygjanleika og eykur kollagenframleiðslu
- Dregur úr dökkum blettum og mislitun og styrkir húðþekju (skin barrier)
- Dregur fram jafnan og unglegan húðlit
Própandiól
- Hefur mýkjandi áhrif og dregur úr vatnstapi
- Einstaklega létt og frásogast fljótt í húðina
- Hefur djúphreinsandi kraft til að fjarlægja óhreinindi og olíu í svitaholum
- Hreinsar og styðja við náttúrulegt pH-gildi húðarinnar
Forms C-vítamíns (3-0-ETHYL ASCORBIC ACID)
- Ný kynslóð af háþróuðum vatns– og olíuleysanlegum C-vítamín formum sem getur farið djúpt inní húðfrumur
- Verndar húðfrumur gegn mengunarefnum, UV-geislum og sindurefnum sem húðin veðrur fyrir á hverjum degi
- Getur minnlað bólgur af völdum oxunarálags
- Minnkar sólskemmda ásýnd, oflitun og öldunarmerki
- Veitir mikla vernd gegn umhverfisáhrifum og dregur úr fínum línum
- Eykur kollagenframleiðslu og teygjanleika húðarinnar
Eclipta Prostrata Leaf Extract
- Kröftugt ávinningur til að að koma í veg fyrir öldunareinkenni, sáragræðslu og húðbólgu
- Ríkt af flavónóíðum og kúmestan (mikið notað í hefbundnum Ayurvedic og kínverskum lækningum)
Japanskir brúnþörungar (Laminaria Japonica)
- Rík uppspretta járns, kalíums, magnesíum og sinks til að róa bólgur og roða í húðina
- Sérstaklega rakagefandi og getur dregið raka úr loftinu til húðarinnar
Betaín (Betaine)
- Endurheimtir heilbrigða raka, veitir húðinni líflegri og unglegri útlit
- Eykur heilsu hjúðarinnar og vinnur gegn daufa húð
- Gefur mikinn raka og koma rakastigi í jafnvægi
Glyserín (Glycerin)
- Eykur raka og mýkir húðina
- Hefur örverueyðandi eiginleika
- Veitir langvarandi vörn gegn húðertingu og flýta fyrir sáragræðslunni.
Áhugaverðar staðreyndir - Laminaria Japonica búnþörungar vex í köldu hafi við strendur eyjunnar Hokkaido í norðurhluta Japan og var einungis aðgengileg keisaranum á tíma keisaraveldisins. Ríkur af joði og snefilefnum sem eru nauðsynleg fyrir myndun skjaldkirtilshormóna. Þarinn er þekktur sem ,,sætur þari" í dag og mikið borðaður í Austur-Asíulöndum. Própandiól reynist mikil blessum fyrir viðkvæma þurra og skemma húð. Einnig er það gagnlegt til að auka samsetningu fyrir mismunandi vörufromúlur.
30 ml