28glow.is
Benton Let's Carrot Oil Toner
Benton Let's Carrot Oil Toner
Venjulegt verð
6.450 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.450 ISK
Einingaverð
/
á
Andlitsmist sem gefur þér ferskan blæ inn í daginn. Samblanda af vatni og gulrótarvatni. Rík af hinu öfluga andoxunarefni beta-karótíni. Þegar mistið er hrist saman sameinast lögin í eina fullkomna rakagefandi og ferska formúlu.
Gulrótarþykkni- og gulrótarfræolía
- Ríkt af beta-karótíni sem kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun og vinnur gegn álagi á húðinni sem verður vegna ýmissa umhverfisþátta
- E-vítamín og hefur bólgueyðandi áhrif
- Róar, dregur úr örum og hrukkum
- Eykur teygjanleika og veitir slétta áferð
Gott að vita - Hentar öllum húðgerðum, einnig olíukenndri húð. Gulrót kemur jafnvægi á olíuframleiðslu og kemur í veg fyrir offramleiðslu fitu. Hægt er að spreyja beint á andlitið eða spreyja í bómullarskífu og strjúka yfir andlitið.
150 ml.