Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

Purito Dermide Cica Barrier Sleeping Pack

Purito Dermide Cica Barrier Sleeping Pack

Venjulegt verð 6.190 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.190 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Vaknaðu með heilbrigðari, þéttari og ferskari húð. Öflug blanda af hýalúrónsýru, squalane og keramíði. Sérstaklega góður rakagjafi fyrir fólk með exem, psoriasis, kláða og ofþurrkun. Húðin verður endurnærð og roði minnkar. 

Centella Asiatica 

  • Róar og frískar upp á yfirbragð húðarinnar. Góð áhrif á húðbata og sáragræðslu.

Keramíð 

  • Styrkir vörn húðarinnar gegn utanaðkomandi áreiti og viðheldur rakastigi. Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu vatns- og olíujafnvægi.

Squalane 

  • Kemur í veg fyrir rakauppgufun og sléttir húðina
  • Býr til heilbrigða rakahindrun sem kemur í veg fyrir vatnstap og viðheldur jöfnu rakastigi húðarinnar að næturlagi.

Næringarríkt næturkrem sem umvefur og verndar húðþekjuna gegn skaðlegu umhverfisáreiti á meðan þú sefur. Mælt með að nota á eftir rakakremi eða strax eftir serumi á erilsöm kvöldum.

80 ml.

InnihaldsefniWater, Centella Asiatica Extract, Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, Squalane, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Cetearyl Alcohol, Potassium Cetyl Phosphate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Butylene Glycol, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, 1,2-Hexanediol, Madecassoside, Asiaticoside, Madecassic Acid, Asiatic Acid, Panthenol, Ceramide NP, Sodium Hyaluronate, Hydroxyacetophenone, Sodium Carbomer, Hydrogenated Lecithin, Hydroxyethylcellulose, Camellia Sinensis Leaf Extract


Skoða allar upplýsingar