Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

I'm From Beet Energy Ampoule

I'm From Beet Energy Ampoule

Venjulegt verð 6.250 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.250 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Léttur og áhrifaríkur serum sem getur upplífgað húðina og veitir hana djúpan næringu og verndar hana. Með reglulegri notkun verður húðin þéttari og líflegri með ljómandi og sléttara yfirbragð.

81,5% rauðrófuþykkni 

 • Inniheldur steinefnum og betaín til að draga úr þurrki og grófleika
 • Nær djúpt inn í húðlögin með örhylkjum frá Squalane og heldue húðinni rakaríkri
 • Hefur eiginleika til að draga blóðsykri í húðina vegna áhrifa frá ytra umhverfi

Squalane 

 • Kemur í veg fyrir rakauppgufun og sléttir húðina
 • Býr til heilbrigða rakahindrun sem kemur í veg fyrir vatnstap og viðheldur jöfnu rakastigi húðarinnar að næturlagi

Níasínamíð (Niacinamide)

 • Níasínamíð (virka form B3 vítamínsins)
 • Viðheldur raka og fegrar áferð húðarinnar
 • Jafnar húðlit og lýsir bletti sem eru afleiðing sólbaða og fylgikvillar öldrunar

Pantenól 

 • Milt og virkt innihaldsefni sem breytist í B-vítamín þegar það er borið á húðina
 • Þekkt fyrir að veita öflugan raka og vernd

Allantoín (Allantoin)

 • Öflugt efni til meðhöndla og koma í veg fyrr kláða, ertingu og flögnun 
 • Heilandi fyrir húðbruna eftir geislameðferð
 • Mýkir húðina, veitir mikinn raka og bætir áferð húðarinnar

30 ml

Innnihaldsefni - Beta Vulgaris (Beet) Root Extract, Glycerin, Squalane, Propanediol, 1,2-Hexanediol, Niacinamide, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Tromethamine, Xanthan Gum, Panthenol, Adenosine, Allantoin, Carnosine

 

Skoða allar upplýsingar