28glow.is
Purito Daily Go-To Sunscreen Broad Spectrum 50+ PA++++
Purito Daily Go-To Sunscreen Broad Spectrum 50+ PA++++
Venjulegt verð
6.730 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.730 ISK
Einingaverð
/
á
Sólarvörn með breiðvirkum síum, samsett af steinefnum og kemískum efnum. Hefur eiginleika sem vernda gegn útfjólubláum geislum, bæði UVA og UVB geislum.
- Ilmlaus, létt og þekur húðina auðveldlega
- Skilur húðina eftir raka og sléttari og án hvítrar áferðar
- Notist daglega sem síðasta skrefið í húðrútínu
- Sérstaklega samsett til að nota undir farða
- Nota skal a.m.k. eina teskeið
- Æskilegt að setja á sig 15-30 mínútum áður en farið er út í sólina
- Berið vörnina á húðina á 2-3 klukkutíma fresti yfir daginn og einnig strax eftir sundferðir, sjóböð, svitamyndun eða handklæðaþurrkun.
Gott að vita - Einstaklega rakagefandi formúlu. Hentar sérstaklega vel fyrir þurra húð. Gefur húðinni fallega og ljómandi áferð.
Áhugaverðar Staðreyndir - Endurunnið efni (PCR) er endurunnið plast. Endurvinnsla núverandi plastefna getur dregið úr magni orku og jarðefnaeldsneytis á hverja framleiðslueiningu. Hjálpar til við að vernda umhverfið gegn óhóflegri mengun og sóun á auðlindum.
Innihaldsefni -
Innihaldsefni - Water, Butyloctyl Salicylate (Skin-Conditioning Agents), Dibutyl Adipate (Plasticizer), Propanediol (Skin-Conditioning Agents), Butylene Glycol (Skin-Conditioning Agents), Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine (Active Agents), Ethylhexyl Triazone (Active Agents), Dicaprylyl Carbonate (Skin-Conditioning Agents), Titanium Dioxide (Active Agents), Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate (Active Agents), Hydrogenated Poly(C6-14 Olefin) (Skin-Conditioning Agents), 1,2-Hexanediol (Solvent), Centella Asiatica Extract (Skin-Conditioning Agents), Polyglyceryl-2 Stearate (Skin-Conditioning Agents), Aluminum Hydroxide (Skin protectant), Glyceryl Stearate (Surfactants - Emulsifying Agents), Stearyl Alcohol (Emulsion Stabilizer), Sodium Polyacrylate (Viscosity Increasing Agents - Aqueous), Stearic Acid (Surfactants - Emulsifying Agents), Polyhydroxystearic Acid (Suspending Agents - Nonsurfactant), Behenyl Alcohol (Emulsion Stabilizer), Polymethylsilsesquioxane (Surfactant), Ethylhexyl Stearate (Skin Conditioning Agent), Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer (Viscosity Increasing Agents - Aqueous), Caprylyl Glycol (Skin-Conditioning Agents), Trideceth-6 (Surfactant), Ethylhexylglycerin (Skin-Conditioning Agents), Xanthan Gum (Viscosity Increasing Agents - Aqueous), Madecassoside (Antioxidant), Asiaticoside (Antioxidant), Asiatic Acid (Skin-Conditioning Agents), Madecassic Acid (Skin-Conditioning Agents)