28glow.is
Purito Sea Buckthorn Vital 70 Cream
Purito Sea Buckthorn Vital 70 Cream
Venjulegt verð
6.450 ISK
Venjulegt verð
5.990 ISK
Söluverð
6.450 ISK
Einingaverð
/
á
Vítamínbomba sem hefur kælandi áhrif og viðheldur húðheilbrigði með nauðsynlegum rakagefandi fitusýrum. Inniheldur mikið af vítamínum C, E, B1, B2,K, og níasínamíði. Hressir og sléttar áferð húðarinnar. Minnkar sýnileika á hrukkum og fínum línum.
Sea Buckthorn
- Ríkt af vítamínum C, E, B1, B2 og K
- Dregur úr rakauppgufun á húðþekju (skin barrier)
- Dregur úr hrukkum og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun
Níasínamíð
- Er virkt form B3 vítamíns. Vinnur gegn fínum línum og hrukkum
- Rakagjafi sem þéttir, skapar ljómandi áferð og fyllingu
- Dregur úr framleiðslu melaníns og fitu. Lágmarkar og hreinsar svitaholur
- Meðhöndlar unglingabólur og fílapensla.
Sítrusþykkni
- Eykur teygjanleika og fyllingu í húðinni
- Bætir áferð, mýkir og gerir húðina glansandi og fríska.
Gott að vita - Einstaklega létt krem sem hentar öllum húðgerðum. Sérstaklega ætluð þeim sem eru með viðkvæma húð.
50 ml.