28glow.is
Skin1004 Madagascar Centella Hyalu-Cica Water-Fit Sun Serum SPF50+ PA++++
Skin1004 Madagascar Centella Hyalu-Cica Water-Fit Sun Serum SPF50+ PA++++
Venjulegt verð
6.290 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.290 ISK
Einingaverð
/
á
Ein af okkar uppáhalds sólarvörnum frá Suður- Kóreu í dag. Lífræn og kemísk sólarvörn sem var búin til með gullnu hlutfalli af hýalúrónsýru (blöndu sem líkir eftir náttúrulegri fitu húðarinnar). Kröftugt og næringarríkt andoxunarefni úr jurtaþykknisblöndu.
Gull Hýalúrónsýru
- Gull hlutfalli inniheldur náttúrulega og hreina efnablöndu: 2% líðpíðum, 4% keramíðum, og 2% fitusýru (2:4:2)
- Felur í sér hratt frásogandi formúlu með kremlíkri áferð sem skilur húðina eftir ljómandi og fríska.
Andoxunarefni - Cantella Asiatica, rucola, spergilkáli og grænu te bætir heilsu húðarinnar.
Gott að vita - Hentar fyrir allar húðgerðir. Með örugga formúlu fyrir viðkvæma húð og rr rakagefandi og létt. Klístrar hvorki né skilur eftir hvíta áferð og fer ekki í augun.
50 ml.