28glow.is
Torriden Dive-In Skin Booster
Torriden Dive-In Skin Booster
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Krafmikill og mjólkurkenndur tóner sem berst gegn þurrki og nærir. Með lágri sameinda hýalúrónsýru sem veitir djúpvirkan raka og róar húðina. Gefur húðinni nær samstundis aukinn ljóma. Með 5 tegundum af hýalúrónsýru sem frásogast á djúpvirkan hátt inn í húðlögin og viðheldur rakanum yfir daginn.
Malakít/bergræna (Malachite)
- Gefur náttúrulegan pastelbláan lit
- Koparríkt steinefni sem hefur andoxunareiginleika
- Dregur úr oxunarálagi vegna umhverfisáhrifa
Allantoín (Allantoin)
- Öflugt efni til meðhöndla og koma í veg fyrr kláða, ertingu og flögnun
- Heilandi fyrir húðbruna eftir geislameðferð
- Mýkir húðina, veitir mikinn raka og bætir áferð húðarinnar
Bútýlen glýkól (Butylene Glycol)
- Næri, mýkur og eykur raka
- Myndar húð á yfirborð til að vernda vatstap
- Gagnlegt fyrir þurra og/eða útbrotna húð
Keramíð (Ceramide NP)
-
Vægt innihaldsefni. Byggt upp eins og náttúruleg húðfeiti
- Styrkir og verndar húðina frá skaðlegum umhverfisáhrifum
- Kemur í veg fyrir rakauppgufun með því að þétta rakadrægni húðarinnar
Phytosphingosine
- Eflir húðþekju og gefur nauðsynlegan raka
- Endurnýjar húðþekju og hefur róandi áhrif
- Hefur örverueyðandi og bólgueyðandi eiginleika til að meðhöndla unglingabólur og exem
Hýalúrónsýra (Hyaluronic acid)
- Minnkar hrukkumyndun og eykur teygjanleika
- Dregur úr öldrunarblettum
- Húðin verður frískari og fær á sig ljómablæ
Gott að vita - Tónerinn getur endurheimt raka húðarinnar og koma i veg fyrir rakatap án þess að gera hana meira olíukennda. Bláleiti liturinn kemur úr malakítþykkni sem hefur sterk verndandi áhrif gegn mengun og UV-geilsum. Getur aðstoðað húðina til að endurheimta kollagen. Húðin verður þrýstnari og teygjanlegri af ferskleikanum.
Innihaldsefni - Water, Butylene Glycol, Glycerin, 1,2-Hexanediol, Caprylic/Capric Triglyceride, Malachite Extract, Ceramide NP, Phytosphingosine, Allantoin, Panthenol, Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Hyaluronic Acid (100ppm), Sodium Acetylated Hyaluronate, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Trehalose, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Glycereth-26 , Pentylene Glycol, Glyceryl Acrylate/Acrylic Acid Copolymer, PVM/MA Copolymer, C14-22 Alcohol, C12-20 Alkyl Glucoside, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Xanthan Gum, Tromethamine, Disodium EDTA, Ethylhexylglycerin, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract
Share




