Safn: Andlitsserum & Essence

Serum og essence eru öflug skref af húðumhirðurútínunni. Þau geta farið djúpt inn í húðina með ríkum formúlum af mjög virkum innihaldsefnum.
Serum er ein af áhrifamesta húðvara sem hægt er að nota til öðlast heilbrigðari og unglegri húð. Serum er gagnlegt á að vinna á sérstökum húðvandamálum og ákveðnum svæðum sem mættu vera betri. Eiginleika þess er að geta virkt húðina frá dýpstu húðlögum vegna smáar sameinda (e. molicules). Með langtíma serum notkun getur húðin verið tónaðri, sléttari og frísklegri. 
Essence er hins vegar til að að flýta fyrir endurnýjun húðfrumna þ.e.a.s efla frumuskipti þannig að efsta lag húðarinnar (dauðar húðfrumur) losnar. Þannig verður ásynd húðarinnar líflegri og jafnari. Essence skilur húðina eftir sléttari og stinnari.