Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

ANUA Peach 77% Niacin Essence Toner

ANUA Peach 77% Niacin Essence Toner

Venjulegt verð 4.199 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.199 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir

Einstaklega fjölhæfur rakamikill tóner sem er bæði andlitsvatn og essence í einni flösku. Styrkir og nærir en fjarlægir einnig dauðar húðfrumur og ljómar upp húðina. Minnkar melanínframleiðslu, lýsir og eyðir dökkum húðlit. Húðin verður bjartari og ferskari.

Alfa-arbútín

  • Bælir niður melanínframleiðslu, lýsir og eyðir dökkum húðlit, dregur úr bólgum og hefur sótthreinsandi og andoxandi áhrif sem hægja á öldrunarferlinu.

Askorbýl glúkósíð

  • Stöðugt form af C-vítamíni sem örvar kollagenframleiðslu, lýsir litabreytingar, jafnar húðáferð og virkar sem andoxunarefni.

Askorbínsýra

  •  Óstöðugt form af C-vítamíni með öflugust lýsandi og öldrunarhamlandi áhrif.

Betaín salisýlat

  • Mild gerð af BHA, samsetning salisýlsýru og rakagefandi efnisins betaíns. Það smýgur inn í svitaholur, leysir upp umframfitu, lýsir fitukirtlaþræði og húðflögur og kemur í veg fyrir stíflur í húðopum.

Streptococcus Thermophilus ensím

  • Efnisþáttur unninn úr bakteríum sem lifa á hafsbotni. Það verndar uppbyggingu yfirhúðarinnar gegn skaðlegum ensímum, kemur í veg fyrir oxunarálag og styður við teygjanleika og mýkt húðarinnar.

Galactomyces

  • Þekkt fyrir getu sína til að brjóta niður næringarefni og auka dýpt þeirra í yfirhúðinni, endurheimta heilbrigða frumuvirkni, bæta blóðrás, slétta öryfirborð og stinna húðina.

Phellinus Linteus-þykkni (Sang Hwan-sveppur)

  • Andoxunarefni með áhrif sambærileg við C-vítamín. Það hefur öldrunarhamlandi eiginleika, bælir niður frjálsar súrefnisagnir og hefur bólgueyðandi, sýkladrepandi og ofnæmishamlandi áhrif. Það flýtir fyrir endurnýjun frumna, styður við stinnleika og teygjanleika húðarinnar.

Panthenól (B5-vítamín)

  • Flýtir fyrir græðsluferli, róar og mýkir, styrkir varnarvirkni yfirhúðarinnar og eflir náttúrulegt varnarlag.

Cýanókóbalamín (B12-vítamín)

  • Gefur raka, róar, bælir niður bólgur, styrkir háræðar og hjálpar við meðhöndlun á bólum.

Clear Cera™ (50.000 ppb)

  • Leið fyrir keramíð til að frásogast djúpt inn í húðina. Keramíð samlagast náttúrulega fitulaginu, styrkir og eflir varnarvirkni og kemur í veg fyrir þurrk.

Próbíótík (Bifida gerjun, Bacillus og Lactobacillus ensím)

  • Örva endurnýjunarferlið og hjálpa til við að endurheimta húðina eftir skemmdir af völdum útfjólublárrar geislunar, streitu og annarra ytri þátta. Þau viðhalda mýkt og teygjanleika, efla staðbundið ónæmi og draga úr húðnæmi.

Húðgerðir – Allar húðgerðir, þar á meðal þurr, rakaskert og viðkvæm húð.

Húðvandamál – Erting, roði, fínar línur, þurrkur, gróf áferð, flögnun, litabreytingar. 

Innihaldsefni - Prunus Persica (Peach) Fruit Extract (77%), 2,3-Butanediol, Water, Glycerin, Dipropylene Glycol, Niacinamide, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Lactobacillus Ferment, Methylpropanediol, Streptococcus Thermophilus Ferment, Pyrus Malus (Apple) Juice, Bifida Ferment Lysate, Bacillus Ferment, Phellinus Linteus Extract, Xylose, Galactomyces Ferment Filtrate, Alpha-Arbutin, Prunus Persica (Peach) Flower Extract, Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Vegetable Protein, Polyglyceryl-10 Laurate, Propanediol, Squalane, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Caprylic/Capric Triglyceride, Diphenyl Dimethicone, Triethylhexanoin, Ethylhexylglycerin, Polyglyceryl-10 Stearate, Adenosine, Hydrogenated Lecithin, Dipotassium Glycyrrhizate, Tromethamine, Sodium Polyacrylate, Panthenol, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Ceramide NP, Allantoin, Cyanocobalamin, Polyglutamic Acid, Sodium Stearoyl Glutamate, Tocopherol, Ascorbyl Glucoside, Betaine Salicylate, Ascorbic Acid, Maltodextrin, Glycine, Serine, Glutamic Acid, Aspartic Acid, Leucine, Alanine, Lysine, Arginine, Tyrosine, Phenylalanine, Proline, Threonine, Valine, Isoleucine, Histidine, Cysteine, Methionine, Xanthan Gum, Fragrance

 

Skoða allar upplýsingar