1
/
af
5
28glow.is
Bellflower Avocado Moisture Sunscreen SPF50+ PA++++
Bellflower Avocado Moisture Sunscreen SPF50+ PA++++
Venjulegt verð
6.290 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.290 ISK
Einingaverð
/
á
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Uppáhalds sólarvörnin hjá 28 GLOW sem veitir djúpan raka, fallegan ljóma og stuðlar að húðheilbrigði. Kemur í veg fyrir hrukkumyndun, styrkir húðþekjuna og örva kollagenframleiðslu húðarinnar. Verndar gegn skaðlegum geislum sólarinnar og gefur mikla næringu og raka.
Avókadóþykkni
- Stútfullt af trefjum, próteinum, andoxunarefnum, fitusýrum, fólínsýru, járni, omega 3 og 6 úr avókadóþykkni
- Umbreytir skemmdum próteinum yfir í amínósýrur sem framleiða kollagen og elastín.
Centella Asiaticaþykkni
- Endurheimtir húðheilbrigði og dregur úr bólgum og kláða
- Ýtir undir kollagenframleiðslu og gerir húðina teygjanlega og mjúka.
Níasínamíð ( virka form B3 vítamínsins)
- Viðheldur raka, jafnar húðlit og lýsir bletti sem eru afleiðing sólbaða og fylgikvillar öldrunar
- Dregur úr sýnileika svitahola og kemur jafnvægi á olíuframleiðslu
- Styrkir húðþekjuna og bætir áferð húðarinnar.
Gott að vita - Þau sem prófuðu þessa sólarvörn lýstu henni sem bestu af þeim góðu sem þau hafa prófað. Hentar fyrir allar húðgerðir en einstaklega vel fyrir alla sem eru með lágt rakastig í húðþekjunni.
Áhugaverðar Staðreyndir - Vísindalegar rannsóknir sýna að avókadó hefur bólgueyðandi áhrif en það inniheldur fitusýrur og mikið magn af karótenóíðum.
50 ml
Innihaldsefni - Water, Dibutyl Adipate, Propanediol, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Polymethylsilsesquioxane, Ethylhexyl Triazone, Niacinamide, Methylene Bis-Benzotriazolyl Tetramethylbutylphenol, Coco-Caprylate/Caprate, Caprylyl Methicone, Diethylhexyl Butamido Triazone, Glycerin, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol, Centella Asiatica Extract, Persea Gratissima (Avocado) Fruit Extract, Pentylene Glycol, Behenyl Alcohol, Poly C10-30 Alkyl Acrylate, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Decyl Glucoside, Tromethamine, Carbomer, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Sodium Stearoyl Glutamate, Polyacrylate Crosspolymer-6, Ethylhexylglycerin, Adenosine, Xanthan Gum, T-Butyl Alcohol, Tocopherol
Share




