28glow.is
Axis -Y Dark Spot Correcting Glow Serum
Axis -Y Dark Spot Correcting Glow Serum
Serum sem fegrar áferð húðarinnar, jafnar húðlit og lýsir bletti sem eru afleiðing bóla, sólbaða og fylgikvillar öldrunar. Fjarlægir uppsafnaðar og dauðar húðfrumur og dregur úr fínum línum og stuðlar að húðheilbrigði.
Níasínamíð (Niacinamide)
- 5% níasínamíð (virka form B3 vítamínsins)
- Viðheldur raka og fegrar áferð húðarinnar
- Jafnar húðlit og lýsir bletti sem eru afleiðing sólbaða og fylgikvillar öldrunar
Papaja
- Ensím chymopapin í papaja hefur bólgueyðandi og hreinsandi áhrif á svitaholur
- Berst gegn bólum og fílapenslum
- Fjarlægir uppsafnaðar og dauðar húðfrumur
- Lýsir sólarskemmda húð og dökka bletti
Squalane
- Frásogast hratt í húðina og veitir vörn samstundis
- Róar roða og húðertingu
- Veitir húð með exem, psoriasis, kláða og ofþurrkun mikinn raka og róandi áhrif
- Dregur úr fínum línum og stuðlar að húðheilbrigði í heild
Sea Buckthorn
- Ríkt af vítamínum C, E, B1, B2 og K
- Dregur úr rakauppgufun á húðþekju (skin barrier)
- Dregur úr hrukkum og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun
Allantoín (Allantoin)
- Öflugt efni til meðhöndla og koma í veg fyrr kláða, ertingu og flögnun
- Heilandi fyrir húðbruna eftir geislameðferð
- Mýkir húðina, veitir mikinn raka og bætir áferð húðarinnar
Hrísgrjónaklíð (Rice Bran)
- 73% gerjuð hrísgrjón sem inniheldur 5% meira af næringaefnum en venjulegt hrísgrjónahýði
- Ríkt af vítamínum B og E sem koma jafnvægi á fituframleiðslu í húðinni
- Inniheldur mikið af keramíði til að bæta rakastig í húðþekjunni
- Heldur svitaholunum hreinum og bætir húðlit
- Kemur í veg fyrir útfjólubláa geislun og aðra streituvalda
- Bætir blóðrásina og eykur myndun melaníns (melanín er vörn fyrir húð gegn UV)
Calendula
- Hefur róandi áhrif og veitir djúpan raka
- Kemur í veg fyrir skemmdir og öldrunareinkenni
- Aloe vera róar, verndar og mýkir
- Glýserínrakaefnið úr jurtaþykkni bindur rakann í húðinni.
Gott að vita - Hentar öllum sem vilja jafnara og sléttara yfirbragð en sérstaklega þeim sem eru búin að vera með unglingabólur. Með áhrifaríka formúlu sem ætluð er til að leiðrétta dökka bletti og ójafnan húðlit. Með 5% af níasínamíði og rakagefandi Squalane olíu úr jurtaríkinu verður húðin verður bjartari, sléttari og stinnari við hverja notkun.
Áhugaverðar staðreyndir - Papaja er vítamínríkur ávöxtur sem inniheldur A-, B- og C -vítamín og líka kalk. Prótein ensím chymopapin og papain eru góð vörn gegn liðagigt og draga úr bólgum. Papaja safa getur hjálpa líkamanum að vinna upp bakteríur í þörmunum sem sýklalyf geta eyðilagt.
50 ml