Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

28glow.is

Beauty of Joseon Light on Serum: Centella + Vita C

Beauty of Joseon Light on Serum: Centella + Vita C

Venjulegt verð 5.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Einstaklega létt og mild formúla sem getur endurheimta heilbrigðan ljóma húðarinnar. Eykur kollagenframleiðslu, teygjanleika og jafnað út dökka bletti. Veitir húðinni bjartari og sléttari áferð. Á sama tíma getur serumið sefað og róað húðina. 

Centella Asiatica jurtaþykkni

  • Er rík af amínósýrum, beta karótíni og fjölmörgum öflugum plöntuefnum
  • Flýtir fyrir sárgræðslu, eykur raka, róar ertingu og rósroða
  • Bætir teygjanleika og eykur kollagenframleiðslu
  • Dregur úr dökkum blettum og mislitun og styrkir húðþekju (skin barrier)
  • Dregur fram jafnan og unglegan húðlit

Própandiól 

  • Hefur mýkjandi áhrif og dregur úr vatnstapi
  • Einstaklega létt og frásogast fljótt í húðina
  • Hefur djúphreinsandi kraft til að fjarlægja óhreinindi og olíu í svitaholum
  • Hreinsar og styðja við náttúrulegt pH-gildi húðarinnar

Forms C-vítamíns (3-0-ETHYL ASCORBIC ACID)

  • Ný kynslóð af háþróuðum vatns– og olíuleysanlegum C-vítamín formum sem getur farið djúpt inní húðfrumur
  • Verndar húðfrumur gegn mengunarefnum, UV-geislum og sindurefnum sem húðin veðrur fyrir á hverjum degi 
  • Getur minnlað bólgur af völdum oxunarálags
  • Minnkar sólskemmda ásýnd, oflitun og öldunarmerki 
  • Veitir mikla vernd gegn umhverfisáhrifum og dregur úr fínum línum 
  • Eykur kollagenframleiðslu og teygjanleika húðarinnar

Eclipta Prostrata Leaf Extract 

  • Kröftugt ávinningur til að að koma í veg fyrir öldunareinkenni, sáragræðslu og húðbólgu
  • Ríkt af flavónóíðum og kúmestan (mikið notað í hefbundnum Ayurvedic og kínverskum lækningum)

Japanskir brúnþörungar (Laminaria Japonica)

  • Rík uppspretta járns, kalíums, magnesíum og sinks til að róa bólgur og roða í húðina
  • Sérstaklega rakagefandi og getur dregið raka úr loftinu til húðarinnar

Betaín (Betaine)

  • Endurheimtir heilbrigða raka, veitir húðinni líflegri og unglegri útlit
  • Eykur heilsu hjúðarinnar og vinnur gegn daufa húð 
  • Gefur mikinn raka og koma rakastigi í jafnvægi

Glyserín (Glycerin)

  • Eykur raka og mýkir húðina
  • Hefur örverueyðandi eiginleika 
  • Veitir langvarandi vörn gegn húðertingu og flýta fyrir sáragræðslunni.

Áhugaverðar staðreyndir - Laminaria Japonica búnþörungar vex í köldu hafi við strendur eyjunnar Hokkaido í norðurhluta Japan og var einungis aðgengileg keisaranum á tíma keisaraveldisins. Ríkur af joði og snefilefnum sem eru nauðsynleg fyrir myndun skjaldkirtilshormóna. Þarinn er þekktur sem ,,sætur þari" í dag og mikið borðaður í Austur-Asíulöndum. Própandiól reynist mikil blessum fyrir viðkvæma þurra og skemma húð. Einnig er það gagnlegt til að auka samsetningu fyrir mismunandi vörufromúlur. 

30 ml

Innihaldsefni - CENTELLA ASIATICA EXTRACT, 3-O-ETHYL ASCORBIC ACID, GLYCERIN, PROPANEDIOL, BETAINE, DICAPRYLYL CARBONATE, METHYL TRIMETHICONE, CETYL ETHYLHEXANOATE, PANTHENOL, LAMINARIA JAPONICA EXTRACT, ECLIPTA PROSTRATA LEAF EXTRACT, PHELLODENDRON AMURENSE BARK EXTRACT, CITRUS UNSHIU PEEL EXTRACT, BRASSICA OLERACEA ACEPHALA LEAF EXTRACT, HYDROLYZED GARDENIA FLORIDA EXTRACT, HYDROGENATED LECITHIN, CETEARYL ALCOHOL, WATER, DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER, SILICA, BISABOLOL, POTASSIUM CETYL PHOSPHATE, HYDROLYZED JOJOBA ESTERS, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER, AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/BEHENETH-25 METHACRYLATE CROSSPOLYMER, XANTHAN GUM, POLYGLYCERYL-10 MYRISTATE, ADENOSINE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, BETA-GLUCAN, BUTYLENE GLYCOL, SORBITAN ISOSTEARATE, HYDROLYZED HYALURONIC ACID, MALTODEXTRIN, ARGININE, CARBOMER, ASCORBIC ACID POLYPEPTIDE, 1,2-HEXANEDIOL, HYDROXYACETOPHENONE, ETHYLHEXYLGLYCERIN
Skoða allar upplýsingar