Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

28glow.is

Benton Let's Carrot Multi Oil

Benton Let's Carrot Multi Oil

Venjulegt verð 6.250 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.250 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Gefðu húðinni meiri ljóma með silkimjúkri olíu. Uppfull af vítamínum til að djúpnæra húðina að innan frá. Olían kemur í veg fyrir rakauppgufun og veitir mikla vörn. 

  • Beta-karótín (A-vítamín) stuðlar að þéttri, sléttari og bjartari húð
  • Andoxunarefni dregur úr ertingu og minnkar skaðleg áhrif sindurefna 
  • Lycopene í gulrótum kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar. Kemur í veg fyrir mislita húð og gerir hana áferðarfallega
  • Tókóferól E-vítamín verndar húðina frá sindurefnum. Dregur úr hrukkum, örum og er bólgueyðandi

Gott að vita - Frábært fyrir alla sem vilja auka raka húðarinnar og öðlast fríska útlit. Tilvalinn rakagjafi fyrir þurra húð.

30  ml.

Innihaldsefni Caprylic/Capric Triglyceride, Coco-Caprylate/Caprate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Polyglyceryl-2 Isostearate/Dimer Dilinoleate Copolymer, Lithospermum Erythrorhizon Root Oil, Canola Oil, Olea Europaea (Olive) Husk Oil, Vitis Vinif era (Grape) Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Glyceryl Caprylate, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Tocopherol, Daucus Carota Sativa (Carrot) Seed Oil, Daucus Caro ta Sativa (Carrot) Root Extract, Olus (Vegetable) Oil, Tocopheryl Acetate, Beta-Carotene, San talum Album (Sandalwood) Oil, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Mentha Piperita (Peppermint) Oil
Skoða allar upplýsingar