Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

28glow.is

Dr.Ceuracle Vegan Kombucha Tea Essence

Dr.Ceuracle Vegan Kombucha Tea Essence

Venjulegt verð 6.750 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.750 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Einstaklega krafmikil og fjölvirk essence sem eru sett saman úr 78% af gerjuðu teþykkni, plöntublöndu og ávaxtaþykkni. Essence er lýst sem "All in one Bottle" 

Grænt teþykkni

  • Gerjaða teþykknið er ríkt af B2, B6 og B12 vítamínum 
  • Getur afeitrað eiturefni í húðinni og veitir næringu, ró og raka
  • Ríkt af góðgerlum sem styrkja varnarvegg húðarinnar (skin barrier) og draga úr öldrunareinkennum

Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Extract

  • Ríkt af andoxunarefnum, vítamínum, steinefnum og járni 
  • Bætir blóðflæði til yfirborðs húðarinnar
  • Hefur bólgueyðandi og róandi eiginleika  
  • Gefur húðinni glóandi og heilbrigt yfirbragð

Ulmus Davidiana rótarþykkni & Amaranthus Caudatus kjarnaþykkni

    • Upprunan má rekja til Asíu, þar var mikið notað sem lækningajurt
    • Inniheldur mörg virk efni sem eiga sömu eiginleika og hýalúrónsýru

    Centella Asiatica 

    • Eykur kollagenframleiðslu og teygjanleika húðarinnar 
    • Bakteríudrepandi, græðir sár og dregur úr húðbólgum
    • Mjög gagnlegt gegn húðkvillum eins og exemi, psorias og rósroða

    Essence tryggir daufri, þreyttri, þurri og ofþornaðri húð betri fyllingu, teygjanleika, stinnleika og heilbrigðan ljóma. 

    150 ml 

    Innihaldsefni -  Camellia Sinensis Leaf Water, Camellia Sinensis (Green Tea) Leaf Extract, Saccharomyces Ferment Filtrate, Triethylhexanoin, Hydrogenated Poly(C6-14 Olefin), Water, 1,2-Hexanediol, Methylpropanediol, Centella Asiatica Extract, Ficus Carica (Fig) Fruit Extract, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Extract, Schizandra Chinensis Fruit Extract, Ulmus Davidiana Root Extract, Amaranthus Caudatus Seed Extract, Sodium Hyaluronate, Hydrogenated Lecithin, Trilaureth-4 Phosphate, Polyquaternium-51, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil Unsaponifiables, Butylene Glycol, Dextrin, Ceramide NP, Ethylhexylglycerin

     

     



     

    Skoða allar upplýsingar