28glow.is
Hyggee Soft Reset Green Cleansing Balm
Hyggee Soft Reset Green Cleansing Balm
Mildasta sorbet hreinsismyrsli sem bráðnar um leið og það snertir húðina. Skilur þig eftir silkimjúka með djúpum raka. Með hráefni unnið úr ofurfæðunni, smyrslið djúphreinsar og veitir djúpan raka. Leysir farða og dauðar húðfrumur og veitir olíujafnvægi.
Vínberjakjarna & Epli & Plómu & Papayaþykkni
- Umbreytir þurri, flagnandi, daufri og skemmdri húð í rakafyllta húð
- Hreinsar fínt ryk og svitaholurnar.
Jojoba & Morninga oleifera fræolíur
- Djúphreinsa með mildum innihaldsefnum
- Leysir fílapensla og umfram fitu
- Róar og hreinsa svitaholurnar
- Græðandi og nærandi ávinningur.
Terpineól í te tré
- Ríkt af andoxunarefnum og hefur bólgueyðandi áhrif
- Hreinsar dauðar húðfrumur til að bæta áferð húðarinnar.
Gott að vita - Skilur húðina eftir hreina og mjúka. Veitir þétta tóna og áferðarríka húð. Hentar öllum húðgerðum en sérstaklega fyrir viðkvæma og þurra húð.
Klínískt prófað fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Inniheldur engin gervilitarefni né ilm. Græni liturinn er náttúrulegur litur hráefnisins og mislitun getur átt sér stað eftir geymsluaðstæðum. Það hefur ekki áhrif á gæði vörunnar.
100 ml.