Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

28glow.is

I'm From Rice Toner

I'm From Rice Toner

Venjulegt verð 6.720 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.720 ISK
Útsala Uppselt
Translation missing: is.products.product.taxes_included

Hrísgrjónaþykknis andlitstóner hefur verið lýst sem ‚,Útgeislun í flösku’‘. Ætlað til að draga fram heilbrigðan ljóma í húðinni, veitir jafnari húðlit, aukinn raka og mýkt. Andlitsvatnið er nærandi og ómissandi sem fyrsta skref í húðrútínunni. Mjólkurkenndur og silkimjúkur vökvi sem smýgur vel inn í húðina. Ber keim af hrísgrjónum og kókosseyði. 

  • 77,78% hrísgrjónaþykkni sem endurheimtar ljóma húðarinnar, nærir og jafnar húðlitinn
  • Útrýmir dauðum húðfrumum og kemur jafnvægi á þurra og þreytta húð
  • Níasínamíð gefur raka og bætir áferð húðarinnar
  • Amaranthus Caudatus fræþykkni er ríkt af næringarefnum eins og B, C og E- vítamíni, amínó- og fitusýrum, peptíðum (peptides) og squalene olíu.

Gott að vita - Til að fá öflugri virkni er mælt með Rice Serum og Rice Cream. Kröftug þrenna sem hentar öllum húðgerðum. Viðkvæm og olíukennd húð nýtur einnig mikils ávinnings af þessari hrísgrjónaþykknis línu. 

Áhugaverðar Staðreyndir – Amaranthus Caudatus er notað til meðferðar gegn ýmsum kvillum eins og sykursýki, krabbabeini, malaríu, of háu kólesteróli, æðakölkun, bakteríusýkingum og lifrar-, hjarta- og æðasjúkdómum.

150 ml.

Innihaldsefni Rice Extract, Methylpropanediol, Triethylhexanoin, Hydrogenated poly (C6-14 olefin), Niacinamide, Pentylene glycol, Common Purslane extract, Rice bran extract, Japanese elm bark extract, Amaranthus caudatus seed extract, Hydrogenated lecithin, Distilled water, Polyglyceryl-10-myristate, Butylene glycol, Adenosine, Cellulose gum, Ethylhexylglycerin, 1,2-Hexanediol
Skoða allar upplýsingar