Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

28glow.is

Kaine Ultimate Cleansing Duo

Kaine Ultimate Cleansing Duo

Venjulegt verð 6.999 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.999 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir

Uppgötvaðu öfluga hreinsitvennu frá Kaine - Djúphreinsun og næring í einu skrefi! 
Kombu Hydrating Daily Cleanser & Kombu Jelly Oil Cleanser er fullkomin blanda fyrir þá sem vilja hreina, rakaða og jafnari húð.

Kombu Hydrating Daily Cleanser 145 ml

Mildur Froðuhreinsir · Mjúk Hreinsun · Rakagefandi
  • Upplifðu milda hreinsikraftinn í Kombu Hydrating Daily Cleanser. Froðuhreinsir hreinsar húðina vandlega án ertingar og veitir slétta áferð húðarinnar með róandi og rakagefandi eiginleika. Græn teblöð í formúlunni veita milda skrúbbun fyrir ferskara yfirbragð.

Kombu Jelly Oil Cleanser 145 ml

Hlaupkenndur · Rakagefandi · Rakavernd · Auðveldur í notkun

  • Hefur einstaka hlaupkennda áferð sem leysir upp farða og óhreinindi áreynslulaust, án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. Silkimjúk geláferðin gerir hreinsunina bæði þægilega og áreynslulausa.

Gott að vita - Kombucha er unnið úr svörtum teblöðum með öflugum nátturulegum gerlum, andoxunarefnum, polyphenólum og B-vítamínum. Þessi öfluga samsetning styrkir húðþekjuna og róar bólgna húð. Sérstaklega gagnlegt fyrir þá sem þjást af bólgueyðandi húðsjúkdómum.

 

Skoða allar upplýsingar