28glow.is
SIORIS Drops of Omija Calming Ampoule
SIORIS Drops of Omija Calming Ampoule
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Segðu bless við roða og ertingu með Ampoule frá Sioris. Inniheldur fimm lífræna berjaþykkni og gerjunina svarta tei. Sérhannað serum með milt og áhrifaríkt innihaldsefni til að veita húðinni ferskleika og jafnvægi.
Gerjað svart te
- Öflug andoxun – ríkt af polyphenólum sem vernda húðfrumur gegn oxunarálagi og skemmdum af völdum sindurefna
- Inniheldur stútfullt af andoxunarefnum með hlutverk til að róa, næra og stuðla að heilbrigðri rakavörn
- Endurnýjun og frískleiki – gerjun losar næringarefni og bætir upptöku þeirra, sem hjálpar til við frumumyndun og jafnari húðlit
- Mýkjandi og sléttandi – hjálpar til við að bæta áferð húðar
- Rakabindandi – styrkir varnarlag húðarinnar og eykur getu hennar til að halda raka
Schisandra chinensis (magnólíuber)
- Öflug andoxunaráhrif & endurbygging
Inniheldur flavonoíð og vítamín C og E sem verja húðina gegn oxun, verndar kollagen og stuðlar að jafnvægi - Rík af öflugum andoxunarefnum sem styrkja og vernda húðina gegn streitu og umhverfisáreiti
- Hefur eiginlega heilandi áhrif á húðina og líkamann.
Helstu eiginleikar
- Minnkar roða og bólguna
- Með Centella Asistica þykkni og Aloe Vera laufavatni fyrir öfluga róandi eiginleika og jafnvægi
- Eykur rakavörn húðarinnar
- Nátturulegt pH-gildi sem styður við nátturulega varnarlag húðarinnar
- Viðheldur jafnvægi milli raka og olíu
- Styrkir og byggir upp varnir húðarinnar til lengri tíma
Gott að vita - Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri eða ertandi húð. Fullkomið sem hluti af daglegri húðrútínu fyrir slétta, fallega og jafna húð.
Unnin úr lífrænt ræktuðum Omija-ávöxtum frá blómstrandi býli í Mungyeong í Suður-Kóreu. Blandan með 34% Omija-þykkni styrkir varnir húðarinnar og róar hana á náttúrulegan hátt.
Áhugaverðar staðreyndir - Sem aðlögunarjurt hjálpar Schisandra chinensis (magnólíuber) líkamanum og huganum að ná jafnvægi og rannsóknir sýna að hún getur dregið úr nætursvita, skapsveiflum og minnistapi sem tengist hormónalækkun á tíðahvörfum.
Innihaldsefni - Water, Pentylene Glycol, Schisandra Chinensis Fruit Extract, Glycerin, Saccharomyces/Xylinum/Black Tea Ferment, Propanediol, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Diglycerin, Trehalose, Xanthan Gum, Sodium Phytate, Sclerotium Gum, Eclipta Prostrata Extract, Coccinia Indica Fruit Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Houttuynia Cordata Extract, Sodium Hyaluronate, Caprylyl Glycol, Yeast Beta-Glucan
Share







