28glow.is
SIORIS My First Essence 100 ml
SIORIS My First Essence 100 ml
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Fullkomið fyrir þau sem leita að ró, endurnýjun og einfaldleika.
My First Essener er fyrir þá sem kjósa aðeins það nauðsynlegasta – hrein, lífræn innihaldsefni úr náttúrunni, lækningajurtir, rótgróna plöntuþykkni og engin óþarfa aukaefni. Formúlan er einföld, mild og áhrifarík – með innihaldsefni sem tala beint til húðarinnar og hlúa að henni af alúð.
Sioris – My First Essener
✨ Tóner og essence í einni nærandi formúlu
My First Essener frá Sioris sameinar rakagefandi eiginleika tóners og næringarríkan kraft essensu í einni mjúkri og einstakri „essener“ formúlu.
Lífrænt grænt tevatn
- Ríkt af andoxunarefnum (catechinum) og B-vítamínum, róar húðina og ver hana gegn streitu með náttúrulegum jurtailmum.
Pólýglútamínsýra
- Unnin úr gerjuðum sojabaunum, bindur rakasameindir allt að 5.000 sinnum meira en eigin sameindaþyngd – styrkir rakabirgðir húðarinnar.
Mugwort laufþykkni & Damaskus-rósavatn
- Róar og sefar húðina, sérstaklega ef hún er viðkvæm, rauð eða bólgin
- Rík af andoxunarefnum og vítamínum eins og A, C og E
- Bakteríuhamlandi og bólgueyðandi eiginleikar – getur hjálpað við roða og pirringi
Þreföld hýalúrónsýra & betaín
- Hjálpa til við að viðhalda raka og styrkja teygjanleika húðarinnar
- Minnkar hrukkumyndun og eykur teygjanleika
- Dregur úr öldrunarblettum
- Húðin verður frískari og fær á sig ljómablæ.
Silkimjúk og örlítið seig flauelstextúra sem rennur létt yfir húðina og veitir samstundis ró og frískandi raka – án klístru.
🔄 Umhverfisvæn glerflaska með merkimiða sem leysist upp í vatni – auðvelt að endurnýta eða endurvinna.
📅Gott að vita - Notist innan 6 mánaða frá opnun. Rakaupplausn getur breyst eftir hitastigi, en virkni helst sú sama.
Af hverju við elskum hana
🌱 SaveTheSoil átak: Fyrir hverja Essener-flösku sem Sioris seldi, gefur Sioris 1.000 KRW til Forest For Life, samtaka sem gróðursetja tré og vinna að kolefnisbindingu í heilbrigðum jarðvegi.
🌿 Lífræn vottun (COS) (The Vegan Society)
🌾 Hráefni eru árstíðabundin, uppskeruð með virðingu frá lífrænum býlum á Gwangyang, Jeju-eyju og í Mungyeong.
🐰 100% náttúruleg, grimmdarlaus formúla – án parabena, gerviilmefna, aukaefna eða skaðlegra efna.
Innihaldsefni - *Camellia Sinensis Leaf Extract, Water, *Glycerin, Pentylene Glycol, Butylene Glycol, *Rosa Damascena Flower Water, Betaine, Polyglutamic Acid, Artemisia Princeps Leaf Extract, Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Hyaluronic Acid, Sclerotium Gum, Citric Acid *CERTIFIED ORGANIC
Share







