28glow.is
Skin1004 Madagascar Centella Poremizing Clear Toner
Skin1004 Madagascar Centella Poremizing Clear Toner
Venjulegt verð
6.590 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.590 ISK
Einingaverð
/
á
Með þessu milda andlitsvatni geturðu draga úr ásynd svitahola, fjarlægt umfram fitu og dauðar húðfrumur. Stórar svitaholur orsakast af uppsöfnuðum óhreinindum og fitu sem ekki er hreinsað í burtu. Til að bæta heilsu húðarinnar er best að huga fyrst og fremst að hreinsun húðarinnar.
Centella Asiatica
- Eykur collagenframleiðslu og teygjanleika húðarinnar
- Bakteríudrepandi, græðir sár og dregur úr húðbólgum
- Mjög gagnlegt gegn húðkvillum eins og exemi, psoriasis og rósroða
Himalayan Bleikt Salt
- Inniheldur 96% til 99% af natríumklóríði, járni, sínki, krómi, magnesíum og súlfati
- Steinefni og sölt hreinsar uppsöfnun fitu og óhreinindum í svitaholum
Gott að vita - Stærð svitahola getur verið vegna erfðafræði en aldur, óhreinlæti og umfram fita getur einnig stíflað svitaholurnar og teygt þær út. Með tímanum virðast svitaholurnar oft vera stærri, en því meiri fitu sem líkaminn framleiðir því stærri virðast svitaholurnar.