28glow.is
Torriden DIVE-IN Low-Molecular Hyaluronic Acid Serum
Torriden DIVE-IN Low-Molecular Hyaluronic Acid Serum
Venjulegt verð
6.570 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.570 ISK
Einingaverð
/
á
Krafmikið serum með lágri sameinda hýalúrónsýru sem veitir djúpvirkan raka og róar húðina. Gefur húðinni nær samstundis aukinn ljóma. Með 5 tegundum af hýalúrónsýru sem frásogast á djúpvirkan hátt inn í húðlögin og viðheldur rakanum yfir daginn.
Pantenól
- Milt og virkt innihaldsefni sem breytist í B-vítamín þegar það er borið á húðina
- Þekkt fyrir að veita öflugan raka og vernd
Madecassoside
- Nærandi, rakagefandi og dregur úr bólgum og roða
- Andoxunareiginleikar geta dregið úr húðskemmdum vegna umhverfisáhrifa
- Eykur kollagenframleiðslu og getur haldið raka í húðinni
Allantoín
- Öflugt efni til meðhöndla og koma í veg fyrr kláða, ertingu og flögnun
- Heilandi fyrir húðbruna eftir geislameðferð
- Mýkir húðina, veitir mikinn raka og bætir áferð húðarinnar
Keramíð NP
- Styrkir vörn húðarinnar gegn utanaðkomandi áreiti og viðheldur rakastigi
- Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu vatns- og olíujafnvægi
Pastelblár litur serumsins er nátturulega unninn úr malakítþykkni sem er koparríkt steinefni hefur andoxunareiginleika.
Dive-In línan hentar öllum húðgerðum og er tilvalin fyrir viðkvæma, þurra og ofþornaða húð.
50 ml