Safn: Andlitshreinsun

Hreinsiolía & Hreinsismyrsl & Hreinsimjólk 

Mikilvægt skref í húðumhirðu til að hreinsa farða, sólarvörn og mengun sem situr á húðinni eftir daginn. Þannig tryggjum við að húðvörur frásogist á skilvirkan hátt í húðina og skili sýnilegri árangri.

Hentar öllum húðgerðum, þar á meðal þeim allra viðkvæmustu. Nuddið olíunni eða hreinsismyrslinu með hringlaga hreyfingum á þurra húð. Þurrkið af með þvottapoka og skolið með volgu vatni.