Safn: Fínar Línur

Húð með fínum línum og hrukkum getur verið sökum þess að húðina skortir raka, fitu og/eða að húðin er að þroskast. Til að meðhöndla fínar línur og hrukkur og til að koma í veg  í dýpri hrukkumyndun þarf að bæta miklum raka og fitu í húðrútínuna og vinna um leið með umhirðuvörur til að fá mýktina í húðina á ný. Í Kóreu hefur lengi verið unnið að því að þróa góðar vörur fyrir fínar línur. Þessar vörur eru samblanda af fornaldar leyndarmálum og nútímavísindum. Glow-Tip frá okkur er að nota alltaf sólarvörn yfir daginn til að koma í veg fyrir hrukkur og fínar línur!

Vert er að taka það fram að höfundur er áhugamaður um húðheilbrigði og húðumhirðu vegna síns eigin húðvanda en er ekki húðlæknir að mennt.
Ef þú ert í miklum erfiðleikum með húðina þína mælum við alltaf eindregið með því að leita til læknis eða annarra fagaðila.

Hér að neðan finnur þú vörurnar sem veitir húðinni þinni sléttari og unglegri áferð.