Safn: Blönduð Húð
Venjuleg húð er hvorki of feit né of þurr. Hún er slétt, þægileg til meðhöndlunar og hefur eðlilegt rakajafnvægi. Jafnvægi venjulegrar húðar getur raskast vegna árstíðarbreytinga og á ákveðnum tímum tíðahringsins. Að skipta um húðvörur þegar húðin er ekki í jafnvægi er óþarfi og gæti lagt óþarfa álag á hana. Í staðinn er gott að hlúa að húðinni með góðri næringu og vörn. Á meðan húðin jafnar sig er gott að nota vörur með mildum innihaldsefnum eins og aloe vera, grænu tei, glýserín (glycerin), keramíð (ceramide), hýalúrónsýru (hyaluronic acid) eða pantenóli (panthenol).
Við mælum með reglulegri og góðri rútínu við húðumhirðu til að viðhalda góðu rakastigi og styrkja ysta lag húðarinnar (húðþekjuna) (skin barrier). Sem vörn gegn UVA og UVB geislum mælum við eindregið með notkun sólarvarnar daglega.
Vert er að taka það fram að höfundur er áhugamaður um húðheilbrigði og húðumhirðu vegna síns eigin húðvanda en er ekki húðlæknir að mennt.
Ef þú ert í miklum erfiðleikum með húðina þína mælum við alltaf eindregið með því að leita til læknis eða annarra fagaðila.
Hér að neðan finnur þú mildar og góðar vörur fyrir venjulega húð
-
MELIXIR Vegan Lip Butter with Agave
Venjulegt verð 2.499 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Anua Peach 77 Niacin Conditioning Milk
Venjulegt verð 4.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
SIORIS Let Me Fresh Foam Cleanser
Venjulegt verð 4.399 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
SIORIS Fresh Moment Cleansing Oil
Venjulegt verð 4.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
ISNTREE Green Tea Fresh Toner
Venjulegt verð 4.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Purito SEOUL Wonder Releaf Centella Toner Unscented Mini 30 ml
Venjulegt verð 1.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
ANUA Peach 77% Niacin Enriched Cream 50 ml
Venjulegt verð 4.599 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
ANUA Peach 77% Niacin Essence Toner
Venjulegt verð 4.199 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Uppselt
ANUA Peach 7O Niacin Serum 70%
Venjulegt verð 4.199 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Purito Seoul Timeless Bloom Retinol Spot Cream
Venjulegt verð 3.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Mixsoon Bean Essence
Venjulegt verð 3.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á0 ISKSöluverð 3.999 ISK -
Purito Seoul Wonder Releaf Centella Eye Cream Unscented
Venjulegt verð 3.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Fushi Organic Cold & Fresh Pressed Rosehip Oil 100ml
Venjulegt verð 4.399 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sioris Day by day Cleansing gel 150ml
Venjulegt verð 5.499 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
FUSHI Organic Black Seed Oil 250ml - Svartfræolía
Venjulegt verð 5.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
FUSHI Organic Cold & Fresh Pressed Pomegranate Oil 50ml
Venjulegt verð 4.399 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á