Safn: Olíukennd Húð
Undir hverri svitaholu er fitukirtill sem framleiðir náttúrulega olíu sem kallast húðfita, hún heldur húðinni rakri og heilbrigðri. En þegar kirtlarnir framleiða of mikla olíu getur húðin orðið of olíukennd og feit. Stundum er hægt að sjá stórar og áberandi svitaholur sem hafa tilhneigingu til að fá fílapensla og bólur. Útbrot eru líklegri til að myndast vegna þess að húðfita og dauðar húðfrumur festast í svitaholunum.
Til að losna við umfram fitu er gott að nota mildar húðvörur og djúphreinsi. Æskilegt er að næra húðina með rakagefandi innihaldsefnum. Ef húðin fær ekki nægilegan raka og næringu þá fer hún að mynda meiri fitu sem varnarvegg. Þannig heldur vítahringurinn áfram. Forðast skal mjög feit krem sem innihalda efni eins og shea smjör, kókosolíu og ýmsar steinefnaolíur. Til að losna við dauðar húðagnir er gott að nota milda sýru í vökvaformi, t.d. glycolic acid eða salicylic acid, einu sinni til tvisvar í viku.
Gott er að hreinsa húðina að kvölds og morgna með mildum hreinsi. Á kvöldin er líka hægt að gera tvöfalda hreinsun. Þá er fyrst hreinsað farða og sólarvörn af húðinni með léttum olíuhreinsi, húðin er svo skoluð og hreinsuð aftur með djúphreinsi sem hreinsar fitu af yfirborð húðarinnar.
Mælt er með léttu og vatnskenndu rakakremi sem inniheldur hýalúrónsýru (hyaloronic acid) og C-vítamín. Eiginleikar C-vítamíns eru meðal annars að draga raka að húðfrumum, halda þannig rakastiginu í jafnvægi og þar með koma í veg fyrir offramleiðslu olíu í fitukirtlunum.
Vert er að taka það fram að höfundur er áhugamaður um húðheilbrigði og húðumhirðu vegna síns eigin húðvanda en er ekki húðlæknir að mennt.
Ef þú ert í miklum erfiðleikum með húðina þína mælum við alltaf eindregið með því að leita til læknis eða annarra fagaðila.
Hér fyrir neðan finnur þú góðar vörur fyrir olíu mikla húð
-
Purito Galacto Niacin 97 Power Essence
Venjulegt verð 6.290 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Purito From Green Deep Foaming Cleanser
Venjulegt verð 6.150 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Purito From Green Cleansing Oil
Venjulegt verð 6.190 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Purito Centella Unscented Mini trio
Venjulegt verð 5.670 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Isntree Yam Root Vegan Milk Cleanser
Venjulegt verð 6.530 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Uppselt
I'm From Mugwort Sheet Mask
Venjulegt verð 1.690 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Hyggee Natural Repair Serum 120 ml
Venjulegt verð 7.450 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Aromatica Comforting Calendula A Decoction Juicy Cream
Venjulegt verð 6.290 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Uppselt
Hyggee Relief Chamomile Mist
Venjulegt verð 6.560 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Purito Daily Soft Touch Sunscreen SPF 50+ PA ++++
Venjulegt verð 6.190 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Aromatica Serene Hand Cream Lavender & Marjoram
Venjulegt verð 4.610 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Skin1004 Centella Ampoule Foam
Venjulegt verð 5.670 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Uppselt
I'm From Rice Toner Mini 30 ml
Venjulegt verð 2.999 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
I'm From Beet Energy Ampoule
Venjulegt verð 6.250 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Hyggee pH Hyaluron Gel Cleanser 200 ml
Venjulegt verð 6.480 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Hyggee Relief Chamomile Cream with Flower Extract & Hyaluronic Acids
Venjulegt verð 6.190 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á