Safn: Viðkvæm Húð
Algengasta einkenni viðkvæmrar húðar er roði og erting sem getur valdið stingandi og stífri tilfinningu í húðinni. Þessi húðgerð bregst hratt við hitabreytingum, breytingum á rakastigi og streitu. Viðkvæm húð þarf mildar, rakagefandi og róandi vörur.
Það er nauðsynlegt að hafa næringarríkt rakarkrem í rútínunni og gott að byrja á því að hreinsa húðina með mildum olíuhreinsi og láta mjólkurhreinsi fylgja þar á eftir. Fyrir viðkvæma húð er mjög mikilvægt að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu og nægum svefni.
Gott ráð fyrir viðkvæma húð er að skoða vel innihaldsefni og varast alkóhól, gervi ilmefni og steinefnaolíu (t.d. pálmaolíu og paraffín). Rannsóknir hafa sýnt fram á að paraffín og gervi ilmefni geti haft truflandi áhrif á hormónastarfsemi, þessi efni eru einnig ertandi fyrir húðina og geta valdið skaðlegum áhrifum til frambúðar. Eitt af stærstu og alvarlegustu áhrifum steinefnaolíu er hversu þurrkandi hún er og að hún getur stífla svitaholur. Einnig getur hún valdið bólum og skaðað húðþekjuna svo eitthvað sé nefnt. Það er gott fyrir viðkvæma húð að forðast að nota þessi innihaldsefni í húð- og snyrtivörum.
Þó er sumt alkóhól, t.d. (e. cetearyl, stearyl, cetyl og behenyl), eru til bóta og erta hvorki né þurrka húðina. Samkvæmt FDA (Food and Drug Administrator) hafa þessar gerðir alkóhóls verndandi áhrif gegn bakteríum og rakatapi með því að mynda varnarlag á yfirborðinu og gera húðina slétta.
Gott að forðast að nota sólarvarnir í spreyumbúðum eða úðaformi þar sem þær geta verið úr sterkum formúlu. Mælt er með með mildum innihaldsefnum eins og sinkoxíði og títantvíoxíði (e.zink oxide & titanium dioxide).
Ávaxtasýrur eru mjög vinsælar og fjölhæfar í húðumhirðu. Viðkvæm húð þarf að fara varlega í þessum málum, sumar gerðir viðkvæmrar húðar þolir vægar ávaxtasýrur í litlu magni, en aðrar alls ekki. Það er mikilvægt að vita hvað húðin þolir og fara eftir því. Fólk með viðkvæma húð ætti að forðast stórar breytingar í húðrútínu, hvorki skipta út öllum vörunum í einu né nota of margar nýjar vörur í senn. Það er erfiðara fyrir viðkvæma húð að núllstilla sig ef eitthvað fer úrskeiðis.
Vert er að taka það fram að höfundur er áhugamaður um húðheilbrigði og húðumhirðu vegna síns eigin húðvanda en er ekki húðlæknir að mennt.
Ef þú ert í miklum erfiðleikum með húðina þína mælum við alltaf eindregið með því að leita til læknis eða annarra fagaðila.
Hér að neðan finnur þú mildar og góðar vörur fyrir viðkvæma húð
-
Beauty of Joseon Ginseng Cleansing Oil
Venjulegt verð 3.810 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.350 ISKSöluverð 3.810 ISKUppselt -
Beauty of Joseon Relief Sun: Rice + Probiotics SPF50+PA++++
Venjulegt verð 4.952 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.190 ISKSöluverð 4.952 ISKÚtsala -
Útsala
I'm From Mugwort Essence
Venjulegt verð 4.879 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.970 ISKSöluverð 4.879 ISKÚtsala -
Laneige Lip Sleeping Mask Berry 20 g
Venjulegt verð 4.890 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Skin1004 Madagascar Centella Hyalu-Cica Water-Fit Sun Serum SPF50+ PA++++
Venjulegt verð 5.032 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.290 ISKSöluverð 5.032 ISKÚtsala -
Skin1004 Madagascar Centella Ampoule 30 ml
Venjulegt verð 4.990 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Purito Wonder Releaf Centella Serum Unscented 60 ml
Venjulegt verð 5.256 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.570 ISKSöluverð 5.256 ISKÚtsala -
Skin1004 Madagascar Centella Ampoule 55 ml
Venjulegt verð 6.470 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á9 ISKSöluverð 6.470 ISKUppselt -
Purito Dermide Cica Barrier Sleeping Pack
Venjulegt verð 5.192 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.490 ISKSöluverð 5.192 ISKÚtsala -
Beauty of Joseon Radiance Cleansing Balm
Venjulegt verð 3.395 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.790 ISKSöluverð 3.395 ISKÚtsala -
Hyggee pH Hyaluron Gel Cleanser 50 ml
Venjulegt verð 3.720 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á4.650 ISKSöluverð 3.720 ISKÚtsala -
Útsala
TirTir Milk Skin Toner
Venjulegt verð 5.400 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.750 ISKSöluverð 5.400 ISKÚtsala -
Hyggee Soft Reset Green Cleansing Balm
Venjulegt verð 6.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áUppselt -
Beauty of Joseon Matte Sun Stick: Mugwort & Camelia SPF 50+ PA++++
Venjulegt verð 2.955 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á5.910 ISKSöluverð 2.955 ISKÚtsala -
Purito Daily Go-To Sunscreen Broad Spectrum 50+ PA++++
Venjulegt verð 5.384 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á6.730 ISKSöluverð 5.384 ISKÚtsala -
Purito Centella Unscented Mini trio
Venjulegt verð 4.536 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á5.670 ISKSöluverð 4.536 ISKÚtsala